Eterno Ivica

You are here:
logo-4


Eterno Ivica er ítalskur framleiðandi sem býður upp á niðurföll, loftunartúður, undirlegg fyrir hellur og flísar o.fl. Við höfum flutt inn og notað vörurnar frá Eterno í yfir tíu ár og hafa þær sannað sig sem öflugar vörur fyrir íslensk þök.

Vöruúrval frá Eterno Ivica

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi vörur frá Eterno Ivica, sendu okkur þá línu á netfangið sala@taktak.is