Lægri lambda gildi Ravatherm XPS einangrunar
Nýir framleiðsluferlar skila lægra lambda gildi
Þaktak notar eingöngu hágæða þakpappa sem það flytur inn sjálft frá viðurkenndum aðilum.
Opið alla virka daga frá 8-16:30
Nýir framleiðsluferlar skila lægra lambda gildi
Hvað eru græn þök? Grænt þak (e. green roof) er…
Helstu eiginleikar XPS einangrunar á viðsnúnum þakkerfum útskýrðir í stuttri…
Dagana 29. mars til 1. apríl heimsóttu Þaktak, ásamt góðum…
IKO enertherm ALU hefur nú fengið leyfi til notkunar á…
Þaktak ehf. var stofnað árið 2000 af Páli Karlssyni og Huldu Hrefnu Marteinsdóttur.
Reynsla af þakpappalögnum hefur þó fylgt fyrirtækinu síðan árið 1980 þegar Páll byrjaði að vinna sem sumarstarfsmaður hjá Karli B. Sigurðssyni og Guðjóni Helgasyni og síðar í fullu starfi 1988. Páll rak Þakpappaþjónustuna með Karli föður sínum frá 1988 og til ársins 2000.