Guardian

You are here:

Guardian BV er hollenskur þakfestinga framleiðandi og hefur verið leiðandi á þeim markaði í yfir 20 ár. Guardian framleiðir festingar fyrir allar gerðir þaka s.s. timbur, stein og stálþök, en eru sérstaklega sterkir í flötum þökum. Þaktak og Guardian hafa átt langt og farsælt samband í gegnum árin og erum við í dag söluaðili Guardian á Íslandi.

Ýmsar festingar frá Guardian eru með vottun frá tryggingafyrirtækinu FM Global. Þessi vottun er ein einn mesti gæðastimpill sem er í boði fyrir byggingarefni þegar kemur að því að lágmarka áhættu og forvarnir gagnvart tjónum.

Finndu festingar frá Guardian sem henta þér

Tvö lög af pappa á timburklæðningu

Guardian Combi SP+TS

Samsettar Guardian timburskrúfur og skífur
Skoða vöru

Heitt þak á steypta plötu

Einangrað með PIR eða steinull

Guardian R48+CS6,1

Guardian R48 túpa ásamt steinskrúfu
Skoða vöru

Heitt þak á CLT einingar

Einangrað með steinull

Guardian R48+TS5,2

Guardian R48 túpa ásamt timburskrúfu
Skoða vöru

Heitt þak á trapisuplötur

Einangrað með steinull

Guardian R48+BS4,8

Guardian R48 túpa ásamt stálskrúfu
Skoða vöru

Tvö lög af pappa á yleiningar

Guardian Combi SP+BS

Samsettar Guardian stálskrúfur og skífur
Skoða vöru

Bæklingar frá Guardian