Topwet

You are here:


Topwet býður upp á niðurfallslausnir fyrir flöt þök, svalir og bílastæði. Topwet er tékkneskt fyrirtæki sem við höfum unnið með í nokkur ár og eru með mikið af sniðugum lausnum.

Niðurföllin frá Topwet eru öll til í upphituðum útgáfum þar sem þau eru tengd með 230V hitaþræði.

Lauristar og svalaristar eru í „universal“ stærðum og passa því í allar týpur af Topwet niðurföllum

TW Outlet

Vöruúrval Topwet

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi vörur frá Topwet, sendu okkur þá línu á netfangið sala@taktak.is