Einangrun
Grunnar og Vökvaþéttingar
Ravago Building Solutions er stærsti framleiðandi pressuðu pólýstýren (XPS) einangrunar í Evrópu, eftir kaup þeirra árið 2018 á sjö XPS framleiðslustöðvum og tækni frá DowDuPontInc.


RAVATHERM XPS X 300 SL

Virkilega góð einagnrun með lambda gildi frá 0.030
Breidd – 600mm
Lengd – 1250mm
Stærðir: (mm) | 50 | 80 | 100 | 120 | 140 | 160 | 180 | 200 | 205 |
---|
RAVATHERM XPS X ULTRA 300 SL

Framúrskarandi einangrun sem býður uppá lambda gildi 0,027
Breidd – 600mm
Lengd – 1250mm
Stærðir: (mm) 70 til 205 |
---|