12/11/2025

Þak mánaðarins – Hjallabraut 45-49

img-2-crop

Hjallabraut 45-49

Þakkerfið á þaki mánaðarins, Hjallabraut 45-49, er byggt upp með viðsnúnu þakkerfi með torfi (sjá: Viðsnúið þakkerfi með torfi). Húsin eru blanda af glæsilegum rað- og einbýlishúsum og þökin eftir því. Viðsnúið kerfi með yfir 10 kg/m2 af asfaltdúk frá IKO, Nophadrain drendúk undir XPS einangruninni, hágæða XPS einangrun og vatnsfleytidúk frá Ravago, Nophadrain drendúk undir torfið og síðan tvö lög af úthaga. Allur pakkinn.

Verktími: mars 2024 – október 2024
Byggingaraðili: BYGG ehf (Byggingarfélag Gylfa og Gunnars)
Heildarflatarmál þaka og þaksvala: 1560 m2

Uppbygging þaks

Deila þessari færslu:
Facebook
Twitter
LinkedIn
WhatsApp

Fleiri fréttir og greinar