Þak mánaðarins – Hjallabraut 45-49
Hjallabraut 45-49 Þakkerfið á þaki mánaðarins, Hjallabraut 45-49, er byggt upp með viðsnúnu þakkerfi með torfi (sjá: Viðsnúið þakkerfi með torfi). Húsin eru blanda af glæsilegum rað- og einbýlishúsum og þökin eftir því. Viðsnúið kerfi með yfir 10 kg/m2 af asfaltdúk frá IKO, Nophadrain drendúk undir XPS einangruninni, hágæða XPS einangrun og vatnsfleytidúk frá Ravago,…
Lesa meiraLægri lambda gildi Ravatherm XPS einangrunar
Nýir framleiðsluferlar skila lægra lambda gildi
Lesa meiraGræn þök á Íslandi
Hvað eru græn þök? Grænt þak (e. green roof) er þak þar sem yfirborð þess er þakið grasi eða öðrum gróðri. Rannsóknir og reynsla hefur sýnt fram á ýmsa kosti grænna þaka yfir aðrar þaktegundir. Græn þök geta stuðlað að betri loftgæðum, minni orkuþörf húsa, hafa jákvæð áhrif á líffræðilegum fjölbreytileika, hægja á afrennsli regnvatns…
Lesa meiraXPS einangrun: Eiginleikar XPS einangrunar á viðsnúnum þökum.
Helstu eiginleikar XPS einangrunar á viðsnúnum þakkerfum útskýrðir í stuttri grein.
Lesa meiraHeimsókn til IKO í Antwerpen, Belgíu.
Dagana 29. mars til 1. apríl heimsóttu Þaktak, ásamt góðum viðskiptavinum, IKO í Belgíu.
Lesa meiraIKO enertherm ALU leyfileg í svansvottaðar byggingar
IKO enertherm ALU hefur nú fengið leyfi til notkunar á þök á svansvottuðum byggingum. Frábært einangrunargildi hennar gerir hana að mjög góðum kosti sem einangrun í heitu þakkerfi.
Lesa meira





