11/12/2024

Lægri lambda gildi Ravatherm XPS einangrunar

Nýir framleiðsluferlar skila lægra lambda gildi
Ravago Þaktak

Ravago Building Solutions í Bretlandi hefur með uppfærðum framleiðsluferlum tekist að lækka lambda gildi (varmaleiðni) Ravatherm XPS einangrunarinnar. Þessi lækkun á lambda gildinu þýðir að hægt er að ná settu U-gildi með þynnri einangrun en áður. Uppfærðu lambda gildin eru eftirfarandi:

Deila þessari færslu:
Facebook
Twitter
LinkedIn
WhatsApp

Fleiri fréttir og greinar